Hótel Hjarðarból er tilvalinn gististaður fyrir þá sem vilja gerast ferðalangar í eigin landi og upplifa hið magnaða landslag sem Suðurlandið hefur upp á að bjóða.
Hótel Hjarðarból er lítið fjölskyldurekið hótel staðsett á milli Hveragerðis og Selfoss. Herbergin eru einstaklega hugguleg og rúmgóð og hafa gestir aðgang að góðum garði, stórum palli með útihúsgögnum, grilli og tveimur heitum pottum.
Í nágrenni Hjarðarbóls er að finna góðar hjóla- og gönguleiðir ásamt frábærum reiðleiðum og hestaleigum.
Komdu og njóttu sumarsins með okkur á Hótel Hjarðarbóli!
Tilboð fyrir tvo
Ein nótt í tveggja manna herbergi með morgunverði
Verð: 12.000 kr. nóttin
Tvær til sjö nætur í tveggja manna herbergi með morgunverði.
Verð: 10.000 kr. nóttin
Hvernig virkar þetta?
Til að bóka tilboðið sendir þú okkur tölvupóst á info@hjardarbol.is með upplýsingum um hvaða tilboð og daga þú vilt bóka.
Við svörum um hæl og göngum frá þessu með þér.
Fyrir frekari upplýsingar, vinsamlegast sendið okkur tölvupóst á info@hjardarbol.is eða hringið í síma 567 0045.





Fjölskyldutilboð (tveir fullorðnir og tvö börn)
Ein nótt í fjögurra manna herbergi með morgunverði.
Verð: 18.000 kr. nóttin
Tvær til sjö nætur í fjögurra manna herbergi með morgunverði.
Verð: 16.000 kr. nóttin
Hvernig virkar þetta?
Til að bóka tilboðið sendir þú okkur tölvupóst á info@hjardarbol.is með upplýsingum um hvaða tilboð og daga þú vilt bóka.
Við svörum um hæl og göngum frá þessu með þér.
Fyrir frekari upplýsingar, vinsamlegast sendið okkur tölvupóst á info@hjardarbol.is eða hringið í síma 567 0045.